blob: 9c6aee52ac1048f464440fc899d21d4122f02e62 (
plain)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
|
09Almenn ræsihjálp07
Þú ert núna tilbúin(n) til að hefja uppsetninguna. Í flestum tilfellum
er best að fara af stað með því að einfaldlega slá á 0f<ENTER>07 hnappinn.
Myndræna uppsetningarforritið notar framebuffer í 16 bita litum og 800x600
upplausn. Ef þú ert í vandræðum með myndræna uppsetningarforritið getur
þú reynt einn af eftirfarandi rofum:
- Til að ræsa uppsetningu í upplausninni 640x480, slá inn 0flowres <ENTER>07.
- Nota ekki framebuffer ham með því að slá inn 0fnofb <ENTER>07.
- Prófa aðrar upplausnir með því að bæta við 'vga=xxx' skv. eftirfarandi:
1024x768x8bpp -> vga=773 1024x768x16bpp -> vga=791
1280x1024x8bpp -> vga=775 1280x1024x16bpp -> vga=794
Á sumum tölvum veldur sjálfvirka leitin að vélbúnaði og stillingum hans
vandamálum í uppsetningu. Ef þú lendur í vandræðum í uppsetingu getur þú
byrjað upp á nýtt í sérfræðingsham. Sláðu á 05<F3>07 fyrir frekari
upplýsingar um sérfræðingsham.
Það er einnig hægt að gefa Linux kjarnanum talsvert af rofum við ræsingu.
Sláðu á 05<F4>07 fyrir frekari upplýsingar.
05[F1-Main] [F2-General] [F3-Expert] [F4-Kernel] [F5-Rescue]07
|